Um Ökumæla

Ökumælar var stofnað  af Jóhanni Gunnari Helgasyni sem byrjaði 1989 undir eigin rekstri að þjónusta skattmæla í bíla og síðar var farið í að gera við og þjónusta ökurita.

Ökumælar hafa mjög víðtæka reynslu í þjónustu á ökuritum sem og viðgerðum á eldri gerðum ökurita.

Ökumælar ehf er sennilega eina verksæðið sem sem gerir ekkert annað en að þjónusta ökurita og öllu sem er ökuritatengt.